Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tækninefnd um tollverðsákvörðun
ENSKA
Technical Committee on Customs Valuation
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Koma skal á fót tækninefnd um tollverðsákvörðun (í þessum samningi kölluð tækninefndin), sem starfar á vegum tollasamvinnuráðsins (í þessum samningi nefnt tollasamvinnuráðið) sem skal sinna þeim skyldustörfum sem skal rækja þær skyldur sem er lýst í II. viðauka við þennan samning og starfa í samræmi við þær reglur um málsmeðferð sem eru tilgreindar þar.

[en] There shall be established a Technical Committee on Customs Valuation (referred to in this Agreement as the Technical Committee) under the auspices of the Customs Co-operation Council (referred to in this Agreement as the CCC), which shall carry out the responsibilities described in Annex II to this Agreement and shall operate in accordance with the rules of procedure contained therein.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um framkvæmd VII. gr. hins almenna samnings um tolla og viðskipti frá 1994, 18. gr., 2

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Implementation of Article VII of GATT 1994

Aðalorð
tækninefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira